okt 17, 2024 | Sjálfbærni og neytendur
„Laxeldisiðnaðurinn er ekki matvælaframleiðslukerfi — hann er kerfi sem minnkar matvælaframboð. Afurðirnar nýtast fáum, sem hafa efni á þeim, en dregur úr aðgengi að næringarríkum fiski fyrir þá sem þurfa mest á honum að halda,“ segir Dr. Kathryn Matthews, einn...
okt 17, 2024 | Sjálfbærni og neytendur
Í nýrri rannsókn vísindamanna við New York háskóla og fleiri háskóla kemur fram að til að framleiða eitt kíló af eldislaxi þarf fjögur til fimm kíló af villtum fiski. Þetta er mun hærri tala en eldisiðnaðurinn hefur haldið fram. Í grein í vísindaritinu New Scientist...
okt 16, 2024 | Eftirlit og lög
Meðvirkni opinberra stofnana með þessum skaðlega og grimmdarlega iðnaði verður að fara að linna. Frétt Morgunblaðsins: Andstæðingar sjókvíaeldis segja fullyrðingu Matvælastofnunar í umfjöllun Ríkisútvarpsins, um að ekkert bendi til annars en að leyfi...
okt 16, 2024 | Vernd villtra laxastofna
Baráttan gegn opnu sjókvíaeldi á laxi breiðist hratt út um heiminn. Hér fyrir neðan er hlekkur á nýja vefsíðu franskra grasrótarsamtaka en neysla á eldislaxi er hvergi meiri í Evrópu en í Frakklandi. Á vefsíðunni er farið á greinargóðan hátt yfir þann skaða sem...