ágú 25, 2025 | Erfðablöndun
Í samtali við Sporðaköst á MBL fer Guðmundur Haukur Jakobsson, varaformaður Veiðifélags Blöndu og Svartár yfir að grafalvarleg staða er uppi í ám landsins en fiskur sem ber öll útlitseinkenni eldislax var fjarlægður úr fiskistiga Blöndu í dag. Hann er afar ósáttur við...
ágú 24, 2025 | Erfðablöndun
Hætturnar leynast víða!...
ágú 22, 2025 | Vernd villtra laxastofna
Segjum NEI!...
ágú 21, 2025 | Erfðablöndun
Slæmt er það. Báðir sjókvíaeldislaxarnir sem ég (Jóhannes Sturlaugsson) veiddi í Haukadalsá nóttina 14. ágúst síðast liðinn reyndust hafa sloppið úr kví í Dýrafirði . Sá stærri þeirra var 88,0 cm langur og 7,75 kg þungur og mynd af honum fylgir þessari færslu...