Grafalvarleg staða í laxveiðiám landsins

Grafalvarleg staða í laxveiðiám landsins

Í samtali við Sporðaköst á MBL fer Guðmundur Haukur Jakobsson, varaformaður Veiðifélags Blöndu og Svartár yfir að grafalvarleg staða er uppi í ám landsins en fiskur sem ber öll útlitseinkenni eldislax var fjarlægður úr fiskistiga Blöndu í dag. Hann er afar ósáttur við...
„Andaðu ró­lega elskan…“ Ester Hilmarsdóttir skrifar

„Andaðu ró­lega elskan…“ Ester Hilmarsdóttir skrifar

Bóndadóttirin af bökkum Laxár í Aðaldal kann að orða hlutina. Takk Ester Hilmarsdóttir. Greinin birtist á vef Vísis: Framkvæmdastjóri SFS, skrifaði nýlega grein þar sem hún leggur til að við sýnum stillingu og „öndum rólega“ þegar eldislax finnst í íslenskum ám. Slíkt...