sep 26, 2023 | Vernd villtra laxastofna
Við hjá Íslenska náttúruverndarsjóðnum tökum undir með Náttúrugriðum. Forsvarsmenn Arctic Fish eiga að bera ábyrgð á því að þeir kusu að haga rekstri fyrirtækisins með þeim hætti að hér varð stórfellt umhverfisslys. Arctic Sea Farm og forsvarsmenn þess eiga að sæta...
sep 23, 2023 | Erfðablöndun
„Ef að [eldislaxinn] fer að blandast okkar stofnum þá bæði hefur það áhrif á líffræðilegan fjölbreytileika og hættan er sú að smám saman minnki þróttur okkar laxastofna þannig að það komi niður á stofnstærðum þegar að fram líða stundir […] Og svo fyrir utan að...
sep 22, 2023 | Vernd villtra laxastofna
Hver og einn alþingismaður fékk í dag afhent eintak af bókinni The New Fish, sem segir söguna að baki sjókvíaeldi á laxi, afleiðingarnar sem þessi framleiðsla hefur á umhverfið og lífríkið og meðferðinni á eldisdýrunum. Eintökin eru árituð af Simen Sætre sem kom til...