sep 30, 2023 | Vernd villtra laxastofna
The Guardian birtir í dag þessa vönduðu fréttaskýringu um ástandið hér. Blaðakona frá þessum heimsþekkta fjölmiðli kom til landsins og ræddi við fjölmarga viðmælendur, þar á meðal frá okkur hjá Íslenska náttúruverndarsjóðnum. Við Íslendingar höfum enn tækifæri til að...
sep 28, 2023 | Vernd villtra laxastofna
Villti laxinn verður varinn! Vísir fjallar um fjöldamótmælin sem boðuð hafa verið á Austurvelli á laugardaginn og rifjaði upp : Herkvaðning liggur fyrir frá Landsamtökum veiðifélaga. Bílalest frá Akureyri væntanleg í borgina. Stóri dagurinn er 7. október. „Nú er komið...
sep 27, 2023 | Erfðablöndun
Þetta er hörmulegt ástand. Jón Víðir Hauksson birti eftirfarandi myndir af eldisfiskum sem náðust í Staðará í Steingrímsfirði Þetta er Staðará í Steingrímsfirði. Á sem landeigendur nýta að mestu sjálfir og nostra við að rækta og hlúa að villta laxastofninum sem áin...