nóv 18, 2024 | Atvinnu- og efnahagsmál
Svona er þetta. Tap fyrir fyrirtækið sjálft, tap fyrir umhverfið, tap fyrir lífríkið og tap fyrir bændur í sveitum landsins sem hafa reitt sig á hlunnindi af lax- og silungsveiðum kynslóð eftir kynslóð. Grunnur Arnarlax er frá 2007 þegar Fjarðalax var stofnað um...
nóv 14, 2024 | Undir the Surface
Tæplega fimm hundruð eldislaxar úr sjókví Arctic Fish í Kvígindisdal í Patreksfirði voru fjarlægðir úr ám víða um land haustið 2023. Við munum aldrei vita fjöldann sem gekk í árnar í raun og veru. Öruggt er að aðeins tókst að fjarlægja hluta þeirra. Hrútafjarðará og...