okt 25, 2024 | Erfðablöndun
Við hjá Íslenska náttúruverndarsjóðnum fögnum því að þessi málarekstur sé kominn á skrið. Einsog gestir þessarar Facebooksíðu okkar vita deilum við því áliti, sem þarna kemur fram, að íslenska ríkið og opinberar stofnanir hafi sýnt af sér saknæma háttsemi við...
okt 22, 2024 | Vernd villtra laxastofna
Kæru vinir! Við erum hluti af þeim tveimur þriðju hluta þjóðarinnar (65,4%) sem eru neikvæð gagnvart sjókvíaeldi með lax. Aðeins 13,9% landsmanna eru jákvæð í garð þessa mengandi og grimmdarlega iðnaðar með dýr, en 20,6% hafa ekki mótað sér skoðun. Þetta er meðal þess...