Icelandic Wildlife Fund
  • FORSÍÐA
  • UM OKKUR
  • FRÉTTIR
  • UNDIR YFIRBORÐINU – HEIMILDARMYND
  • STYRKTU BARÁTTUNA
  • ENGLISH
Select Page
Stórt sleppislys hjá MOWI í Skotlandi: Akkeristengingar losnuðu í fyrstu lægð haustsins

Stórt sleppislys hjá MOWI í Skotlandi: Akkeristengingar losnuðu í fyrstu lægð haustsins

okt 8, 2025 | Erfðablöndun

Um síðustu helgi sluppu um 75.000 eldislaxar úr sjókví MOWI við Skotland þegar fyrsta lægð haustsins gekk yfir landið. Tvær Íslandstengingar eru í þessari frétt. Annars vegar er MOWI móðurfélag Arctic Fish sem hefur ítrekað misst frá sér eldislax úr sjókvíum sínum á...
Stofnanir sem eiga að hafa eftirlit með sjókvíaeldi njóta þverrandi trausts veiðimanna

Stofnanir sem eiga að hafa eftirlit með sjókvíaeldi njóta þverrandi trausts veiðimanna

okt 7, 2025 | Eftirlit og lög

„Hvar er fræðslan? Hvar er upplýsingaflæðið. Af hverju er ekki búið að setja saman gagnagrunn og upplýsa þá sem í þessu standa – sem og veiðimenn. Hvað er áætlað að mikið af fiski hafi strokið ? Hvað voru fiskar stórir sem tengjast stroki? Getur verið að það henti...
Stór laxadauði í Noregi hjá móðurfélagi Kaldvíkur: 50.000 laxar drápust þegar meðhöndla átti þá vegna sýkingar

Stór laxadauði í Noregi hjá móðurfélagi Kaldvíkur: 50.000 laxar drápust þegar meðhöndla átti þá vegna sýkingar

okt 6, 2025 | Dýravelferð

Norska sjókvíaeldisfyrirtækið Måsøval fékk háa sekt á dögunum fyrir slæma meðferð á eldisdýrum sínum. Er fyrirtækið þar í sömu ömurlegu stöðu og dótturfélag þess, Kaldvík sem var sektað fyrir brot á dýravelferðarlögum fyrr á árinu og annað dýravelferðarmál kært til...
Sömu lög fyrir alla atvinnustarfsemi: Áskorun til forseta Alþingis

Sömu lög fyrir alla atvinnustarfsemi: Áskorun til forseta Alþingis

okt 2, 2025 | Eftirlit og lög

Áskorunin hér fyrir neðan fór til forseta Alþingis í morgun. Að henni stendur breiðfylking náttúruverndarsamtaka landsins, frá yngsta baráttufólkinu til þess elsta. Tilefnið er fyrirhuguð endurskoðun á lögum um lagareldi. Fulltrúar ríkisstjórnarinnar hafa boðað að...
Minnst 3,5 milljón eldislaxar hafa drepist við Íslandsstrendur það sem af er árinu

Minnst 3,5 milljón eldislaxar hafa drepist við Íslandsstrendur það sem af er árinu

sep 25, 2025 | Dýravelferð

Á fyrstu átta mánuðum þessa árs hafa rúmlega 3,5 milljónir eldislaxa drepist í sjókvíum við Ísland. Þetta kemur fram í tölum sem voru að birtast á Mælaborði fiskeldis á vef Matvælastofnunar (MAST). Þessi gríðarlegi fjöldi er álíka mikið og drapst af eldislaxi allt...
Síða 5 af 348« Fyrsta«...34567...102030...»Síðasta »

Efnisflokkar

  • Alþingi
  • Atvinnu- og efnahagsmál
  • Dýravelferð
  • Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi
  • Eftirlit og lög
  • English
  • Erfðablöndun
  • Greinar
  • Landeldi og tækniframfarir í laxeldi
  • Loftslagsbreytingar og vistkerfisvá
  • Mengun
  • Sjálfbærni og neytendur
  • Uncategorized
  • Úthafskvíaeldi og lokaðar kvíar
  • Vernd villtra laxastofna
  • Facebook
  • X
  • Instagram
  • RSS
© 1996 - 2023 Icelandic Wildlife Fund