des 18, 2023 | Sjálfbærni og neytendur
Laxalús er gríðarleg plága í sjókvíum. Lúsin fer ekki aðeins hræðilega með eldislaxana heldur streymir hún úr sjókvíunum og skaðar villtan fisk: sjóbleikju, sjóbirting og lax. Sjókvíaeldi er óboðleg aðferð við matvælaframleiðslu. Munið að spyrja alltaf hvaðan laxinn...
des 15, 2023 | Sjálfbærni og neytendur
Neytendastofa hefur bannað Arnarlaxi að nota fullyrðingar um sjálfbærni í markaðssetningu og vörumerkjum félagsins. Fullyrðingarnar eru taldar villandi fyrir neytendur. Þetta kemur ekkert á óvart. Sjókvíaeldisfyrirtæki hafa þurft að semja sig frá dómsmálum með miklum...
des 14, 2023 | Vernd villtra laxastofna
Eigendur Fly Fishing Bar hittu Frey Frostason formann IWF í dag til að afhenda styrk að upphæð 250.000 kr. Fly Fishing Bar seldi jóladagatalið Flugujól nú í aðdraganda jóla og hluti af söluverðinu var ánefndur Icelandic Wildlife Fund. Það veitti þeim Gunnari...
des 12, 2023 | Dýravelferð
Ýmislegt annað furðulegt er í þessu frumvarpi matvælaráðherra en óásættanlegar tillögur um að leyfa áfram hrikalegan dauða eldisdýra án afleiðinga fyrir sjókvíaeldisfyrirtækin. Við munum gera þeim atriðum skil líka. Í viðtali Vísis sagði Jón Kaldal frá IWF m.a:. Í...
des 12, 2023 | Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi
Afar sérstakt ákvæði er í 55. grein frumvarps matvælaráðuneytisins sem liggur nú frammi til kynningar. Þar er rætt um atvik sem „ekki teljast hluti af eðlilegri áhættu í rekstri sjókvíaeldis“ og að það eigi við um hafís og fárviðri. Hvoru tveggja er þó...