nóv 20, 2023 | Vernd villtra laxastofna
Sjókvíaeldi á laxi byggir á þjáningu og dauða eldisdýranna. Það er hluti af viðskptamódeli fyrirtækjanna. The Guardian heldur áfram að fjalla af krafti um framferði um sjókvíaeldi á Íslandi og þátttöku Bjarkar gegn þessum skaðlega iðnaði. Í umfjöllun Guardian segir...
nóv 19, 2023 | Vernd villtra laxastofna
„Búnaðurinn og framleiðsluaðferðirnar voru flutt inn frá Noregi, forstjórarnir voru fluttir inn frá Noregi og líka ósiðirnir í þessum hræðilega iðnaði,“ segir meðal annars í svari sem við hjá Íslenska náttúruverndarsjóðnum, Björk og fleiri úr Aegis hópnum...
nóv 17, 2023 | Dýravelferð
Borðum við sjálfdauðan lax og lax sem hefur þurfta að þola gríðarlegar þjáningar af völdum lúsa- og bakteríuskaða? Þetta var meðal spurninga sem þáttastjórnandi norska ríkissjónvarpsins lagði fyrir gesti í sjónvarpssali í gær. Meðal myndefnis sem var sýnt í...
nóv 15, 2023 | Dýravelferð
Patagonia deildi þessum myndum á Facebook. Hvernig er hægt að sætta sig við matvælaframleiðslu sem fer fram með þessum hætti?...