jan 25, 2024 | Erfðablöndun
Hér er merkilegt mál á ferðinni. Þegar Matvælastofnun (MAST) ákvað að hafna ósk manns um innflutning á norskum hænum vísaði hún til neikvæðs álits meirihluta erfðanefndar landbúnaðarins, sem okkur hjá IWF finnst vel að merkja byggja á skynsamlegu varúðarsjónarmiði....
jan 25, 2024 | Sjálfbærni og neytendur
Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins sakar sex norsk laxeldisfyrirtæki um verðsamráð á árunum 2011 til 2019. Þar á meðal eru móðurfélög Arctic Fish og Arnarlax. Árið 2023 greiddu fimm af þessum norsku fyrirtækjum 85 milljón dollara, eða sem samsvarar um 11,5 milljörðum...
jan 23, 2024 | Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi
Forstjóri fiskistofunnar í Noregi, Frank Bakke-Jensen, segir að mörg dæmi séu um að upplýsingar um fjölda eldislaxa í sjókvíum standist ekki skoðun þegar á reynir. Þess vegna sé oft og tíðum ekkert að marka tölur um slysasleppingar úr sjókvíum. Dæmi eru um það á...
jan 23, 2024 | Dýravelferð
Saga sjókvíaeldis á laxi allstaðar þar sem það er stundað....
jan 23, 2024 | Vernd villtra laxastofna
Yvon Chouinard stofnandi útivistarmerkisins Patagonia er magnaður samherji í baráttunni gegn sjókvíaeldi á Íslandi og um allan heim. Í frétt Heimildarinnar segir m.a.: … Af öllum þeim 306 umsögnum sem hafa borist um lagafrumvarpið þá er nafn Yvons þekktast af...