Uggvænleg aukning í erfðablöndun í norskum laxveiðiám

Uggvænleg aukning í erfðablöndun í norskum laxveiðiám

Erfðablöndun eldislax sem sloppið hefur ur sjókvíaeldi við villta laxastofna í Noregi heldur áfram að vaxa samkvæmt nýjustu rannsóknum norsku Hafrannsóknastofnunarinnar og norsku Náttúrufræðistofnunarinnar (NINA). Ástandið hefur snarversnað frá 2016 og er ógnvænlegt...
Burðarþolsmat tekur ekkert tillit til plast- eða koparmengunar

Burðarþolsmat tekur ekkert tillit til plast- eða koparmengunar

Við burðarþolsmat fjarða er ætlunin að meta hversu mikið sjókvíaeldi firðirnir eiga að þola án þess að fyllast af fóðurleifum og skít. Í þessum mötum er hvergi vikið orði að gríðarlegri plastmengun sem sjókvíaeldið dælir út í umhverfið sitt. Netin eru úr plasti,...