jan 6, 2024 | Erfðablöndun
„Tölurnar sem eru tilkynntar eru ekki í samræmi við raunverulegan fjölda sem sleppur,“ segir Frank Bakke-Jensen, stjórnandi Norsku Fiskistofunnar í viðtali við Dagens Næringsliv. Bakke-Jensen bendir þessu til staðfestingar á fyrirliggjandi dæmi um að...
jan 5, 2024 | Erfðablöndun
Erfðablöndun eldislax sem sloppið hefur ur sjókvíaeldi við villta laxastofna í Noregi heldur áfram að vaxa samkvæmt nýjustu rannsóknum norsku Hafrannsóknastofnunarinnar og norsku Náttúrufræðistofnunarinnar (NINA). Ástandið hefur snarversnað frá 2016 og er ógnvænlegt...
jan 5, 2024 | Erfðablöndun
Áfram heldur að síga verulega á ógæfuhliðina í Noregi þar sem eldislax hefur nú blandast 67,2% villtra laxastofna. Myndin sem hér fylgir sýnir hversu hrikaleg staðan er orðin. Gulu, appelsínugulu og rauðu punktarnir eru merki um þá staðbundnu stofna sem hafa skaðast....
jan 5, 2024 | Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi
Fúskið sem viðgengst hjá Arctic Fish og lýst er í úttekt Matvælastofnunar er með ólíkindum. Það er ekki furðulegt að stofnunin skoði nú að kæra fyrirtækið til ríkissaksóknara. Í frétt Vísis segir m.a. Hátt í þrjú hundruð frávik hafa orðið hjá fyrirtækjum í land- og...