feb 22, 2024 | Atvinnu- og efnahagsmál
Byggingarleyfi fyrir eldissvæði við Sandeyri í Ísafjarðardjúp eru ekki í höfn einsog Daníel Jakobsson hjá Arctic Fish hefur fullyrt í fjölmiðlum. Sandeyrarsvæðið er innan hvíts ljósgeira frá Óshólavita en siglingar skipa í hvítum geira vita eiga að vera með öllu...
feb 22, 2024 | Dýravelferð
Í viðtali við Stundina árið 2018 sagði Kjartan Ólafsson, þáverandi stjórnarformaður Arnarlax að reiknað væri „með allt að 20 prósent afföllum í áætlunum fyrirtækisins“. Var hann þar að vísa til hversu margir eldislaxar væri gert ráð fyrir að dræpast á hverju ári í...
feb 19, 2024 | Erfðablöndun
„Ekki bíða. Ekki bíða eftir þessu hruni. Þetta land og forystumenn þess hafa enga afsökun. Þeir vita hvað getur gerst því þeir hafa séð það undanfarin ári hér á Íslandi.“ Þetta eru ráð Hilary Franz til okkar Íslendinga. Hún hefur verið umhverfisráðherra...