feb 15, 2024 | Atvinnu- og efnahagsmál
Hér er stórmerkilegt mál á ferðinni. Þessari stórskaðlegu starfsemi hefur verið hleypt ofaní firði landsins þvert á ýmis lög og reglugerðir. Sífellt bætist við syndalistann. Sjókvíar eru staðsettar þar sem þær mega ekki vera samkvæmt lögum um vitamál og siglingaöryggi...
feb 13, 2024 | Dýravelferð
Dauðshlutfallið í norskum sjókvíum með eldislaxi var 16,7 prósent á síðasta ári. Það hefur aldrei verið hærra og þykir algjörlega óásættanlegt. Hér við land var dauðshlutfallið 23 prósent og hækkaði verulega frá 2022, sem var fyrra ömurlega metið í þessum grimmdarlega...
feb 12, 2024 | Vernd villtra laxastofna
Finnski stórleikarinn Jasper Pääkkönen er öflugur liðsmaður í baráttunni gegn skaðanum sem opið sjókvíaeldi veldur. Í greininni, sem hér fylgir, fer hann yfir af hverju norski kollegi hans, Kristofer Hivju (sjá mynd), er á algjörum villigötum í hlutverki sínu sem...
feb 10, 2024 | Vernd villtra laxastofna
Veiga Grétarsdóttir er stórkostleg hetja. Myndefnið sem hún náði síðasta haust af meðferð sjókvíaeldisfyrirtækjanna á eldisdýrunum vakti óhug um allan heim. Þar sáust eldislaxar sem áttu sér enga lífsvon eftir að fyrtækin leyfðu lúsasmiti að verða stjórnlaust í...
feb 9, 2024 | Atvinnu- og efnahagsmál
Eins og kemur fram í þessari fréttaskýringu Heimildarinnar er stór hluti sjókvíaeldiskvía við Ísland staðsettur innan siglingaleiða og hvíts ljósgeisla vita. Það sem er með ólíkindum, er að þrátt fyrir að þessar staðsetningar séu skýrt brot á lögum um vitamál og...