mar 23, 2024 | Atvinnu- og efnahagsmál
Vel var mætt á málstofu í Odda þar sem Sigurður Jóhannesson, forstöðumaður Hagfræðistofnunar, kynnti nýja skýrslu um áhrif sjókvíaeldis á byggð í næsta nágrenni, leyfisveitingar og byggðastefnu. Í skýrslunni kemur meðal annars fram að þar sem sjókvíaeldi á laxi er...
mar 21, 2024 | Erfðablöndun
Útskýringarnar hjá Arctic Fish á því sem fyrirtækið klúðraði taka stöðugum breytingum. Hvernig skildi standa á því? Heimildin greinir frá síðustu útgáfu eftiráskýringa Arctic Fish: Laxeldisfyritækið Arctic Fish segir að laxalúsafaraldurinn hjá fyrirtækinu í fyrra og...
mar 21, 2024 | Sjálfbærni og neytendur
Til að framleiða eina máltíð af eldislaxi þarf prótein og næringarefni sem myndu duga í þrjár til fjórar máltíðir fyrir fólk. Þetta er fáránleg nýting á hráefni. Rannsóknin birtist í Nature Food. Fjallað er um rannsóknina og matvælasóunina sem sjókvíaeldið er...
mar 19, 2024 | Dýravelferð
Aldrei hafa fleiri eldislaxar drepist í sjókvíum við Noreg en í fyrra. Dauðshlutfallið þar var 16,7 prósent en hér við land var það um 23 prósent í þessum grimmdarlega iðnaði. Í nýrri skýrslu frá norsku Dýralæknastofnuninni kemur fram að ástandið var mjög misslæmt...