jún 10, 2024 | Erfðablöndun
Verður fróðlegt að sjá úr hvaða sjókvíaeldiskví þessi kom eftir að Hafrannsóknastofnun hefur lokið greiningu. Þetta er þriðji eldislaxinn sem skilað er til stofnunarinnar á þessu vori. Við treystum á að á Alþingi sitji nógu margir fulltrúar þeirra 70 prósent af...
jún 10, 2024 | Eftirlit og lög
„Það hljómar frekar ríflegt en á þessari sekt er magnafsláttur! 150 laxar sleppa, eftir það skiptir engu máli hvort laxarnir verði þúsund í viðbót, því sektin getur aldrei orðið hærri en 750 milljónir. Magnaafsláttur á umhverfissóðaskap er skelfilegt hugmynd.“ Gísli...