Kaldvík sektað fyrir ílla meðferð á eldislaxi í Berufirði

Kaldvík sektað fyrir ílla meðferð á eldislaxi í Berufirði

Svona fara þau sem stýra sjókvíaeldisfyrirtækinu Kaldvík með eldisdýrin sín. Brjóta á þeim lög um dýravelferð. Þetta mál snýst um meðferð Kaldvíkur á eldislöxum í Berufirði í janúar. Við minnum á að enn er ólokið lögreglurannsókn í öðru dýravelferðarmáli. Í því máli...
Laxadauði fyrstu þrjá mánuði ársins slær met

Laxadauði fyrstu þrjá mánuði ársins slær met

Dauði eldislaxa í sjókvíum við Ísland hefur aldrei verið meiri fyrstu þrjá mánuði ársins en í vetur. Ný ríkisstjórn hlýtur að taka fast á þessari dýravelferðarmartröð í nýrri löggjöf sem hún hefur boðað að verði lögð fram á Alþingi í haust. Þessi norska leið SFS við...
Dauður lax í Dýrafirði: #norskaleiðin

Dauður lax í Dýrafirði: #norskaleiðin

Á þessari mynd má sjá starfsmenn á vegum Arctic Fish landa á Þingeyri eldislaxi sem drapst í sjókvíum félagsins í Dýrafirði. Þetta er #norskaleiðin sem Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi (SFS) berjast fyrir að viðhalda á Íslandi. Aldrei hafa jafn margir eldislaxar...