maí 26, 2025 | Dýravelferð
Svona fara þau sem stýra sjókvíaeldisfyrirtækinu Kaldvík með eldisdýrin sín. Brjóta á þeim lög um dýravelferð. Þetta mál snýst um meðferð Kaldvíkur á eldislöxum í Berufirði í janúar. Við minnum á að enn er ólokið lögreglurannsókn í öðru dýravelferðarmáli. Í því máli...
maí 26, 2025 | Vernd villtra laxastofna
Nemendur í Laugalækjarskóla undir forystu Ísadóru Ísfeld stóðu fyrir mögnuðum samstöðufundi gegn sjókvíaeldi á Austurvelli síðastliðinn föstudag undir merkjum F.L.Í.S. (Fokk laxeldi í sjókvíum). Áfram Ísadóra og F.L.Í.S.! ...
maí 25, 2025 | Sjálfbærni og neytendur
Þegar laxeldismenn segjast vera að framleiða mat fyrir hungraðan heim þá eru þeir að ljúga að ykkur. Til að framleiða eina máltíð af eldislaxi þarf prótein og næringarefni sem myndu duga að lágmarki í þrjár til fjórar máltíðir fyrir fólk. Það þarf miklu meira af...
maí 22, 2025 | Dýravelferð
Dauði eldislaxa í sjókvíum við Ísland hefur aldrei verið meiri fyrstu þrjá mánuði ársins en í vetur. Ný ríkisstjórn hlýtur að taka fast á þessari dýravelferðarmartröð í nýrri löggjöf sem hún hefur boðað að verði lögð fram á Alþingi í haust. Þessi norska leið SFS við...
maí 20, 2025 | Dýravelferð
Á þessari mynd má sjá starfsmenn á vegum Arctic Fish landa á Þingeyri eldislaxi sem drapst í sjókvíum félagsins í Dýrafirði. Þetta er #norskaleiðin sem Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi (SFS) berjast fyrir að viðhalda á Íslandi. Aldrei hafa jafn margir eldislaxar...