júl 2, 2017 | Erfðablöndun
Fjögur Veiðifélög á Austfjörðum ætla að höfða mál til að fá starfsleyfi til stórfellds laxeldis í Reyðarfirði afturkallað. Fyrirætlanirnar þýði villtir íslenskir laxastofnar gætu liðið undir lok á örfáum árum. Í frétt RÚV segir m.a.: „Veiðifélag Breiðdæla...
jún 30, 2017 | Vernd villtra laxastofna
The newly founded Icelandic Wildlife Fund (IWF) is fighting for the preservation of Icelandic wildlife and nature, especially in fjords and rivers which are threatened by industrial-scale salmon farming in sea cages. Farmed salmon has a different genetic make-up than...
jún 29, 2017 | Vernd villtra laxastofna
Iceland Magazine fjallar um stofnun Iceland Wildlife Fund. Í fréttinni segir: „A newly founded Icelandic Wildlife Fund (IWF) intends to fight plans to dramatically increase the salmon farming industry in Iceland. A broad group of conservationists established the...
jún 29, 2017 | Vernd villtra laxastofna
Settur hefur verið á laggirnar umhverfissjóðurinn, The Icelandic Wildlife Fund (IWF). Megin áhersla sjóðsins er náttúruvernd og umhverfismál, þar með talið að standa vörð um villta íslenska laxastofninn, sjóbleikju, sjóbirting og aðra ferskvatntsfiska í ám og vötnum...
jún 29, 2017 | Vernd villtra laxastofna
Morgunblaðið fjallar um stofnun Iceland Wildlife Fund og birtir fréttatilkynningu okkar. Í frétt mbl.is segir: Settur hefur verið á laggirnar umhverfissjóðurinn The Icelandic Wildlife Fund (IWF). Megináhersla sjóðsins er náttúruvernd og umhverfismál,...