ágú 25, 2017 | Erfðablöndun
Þetta eru slæmar fréttir. Hafrannsóknastofnun fann vísbendingar um erfðablöndun villtra laxastofna í sex ám á Vestfjörðum. Þetta var niðurstaða rannsóknar á erfðablöndun eldislax og villtra laxastofna á Vestfjörðum. Samtals voru 701 seiði úr 16 vatnsföllum á svæðinu...
ágú 17, 2017 | Erfðablöndun
Hér er grein úr Fiskifréttum varðandi hættur á laxeldi í opnum sjókvíum í Noregi. Nefndin kemst að þeirri niðurstöðu að slysasleppingar frá sjókvíaeldi á laxi sé langstærsta ógnin við villtu laxastofnana í Noregi. Skv. frétt Fiskifrétta: „Mikil ógn steðjar að...
ágú 16, 2017 | Vernd villtra laxastofna
Fín grein úr The Telegraph um endurskoðun Skota á laxeldi í sjó og hættur sem stafa á opnum sjókvíum. Skotar skoða nú að flytja laxeldi á land eða í lokaðar kvíar. Skv. The Telegraph: „Salmon farming has done ‘enormous harm’ to fish stocks and the environment,...