sep 27, 2017 | Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi
IWF fór á fund hjá Atvinnuvega og nýsköpunarráðuneyti um áhættumat Hafró. Það var áhugaverður fundur og td. kom fram að hætta á laxalús er mjög mikil skv. Dr. Geir Lasse Taranger, norsku Hafrannsóknastofnuninni. Skv. umfjöllun mbl.is: „Laxalús hefur aukið...
sep 24, 2017 | Erfðablöndun
Slæmar fréttir frá Skotlandi. Greinilega meira um slysasleppingar en áætlað var. Skv. frétt BBC: „More than 300,000 salmon escaped from Scottish fish farms during last year, according to the annual official survey of aquaculture firms. Escapes of fish from any...
sep 20, 2017 | Erfðablöndun
Hræðilegar fréttir að vestan. Þetta er að gerast núna að eldislax er að ganga í laxveiðiár. Fiskurinn verður sendur til Hafró til frekari rannsókna. https://www.facebook.com/gummiatli/posts/10155752837534521?__tn__=H-R...
sep 4, 2017 | Vernd villtra laxastofna
Sjókvíaeldi hefur haft skelfileg áhrif á laxveiðiár, villta stofna og náttúru í Kanada. Í þessu myndbandi er fjallað um viðbrögð frumbyggja Kanada við ósvífnum yfirgangi norskra sjókvíaeldisfyrirtæka þar í landi....