Sjókvíaeldi hefur haft skelfileg áhrif á laxveiðiár, villta stofna og náttúru í Kanada. Í þessu myndbandi er fjallað um viðbrögð frumbyggja Kanada við ósvífnum yfirgangi norskra sjókvíaeldisfyrirtæka þar í landi.

https://www.facebook.com/SeaShepherdMartinSheen/videos/1530535090303026/?autoplay_reason=all_page_organic_allowed&video_container_type=0&video_creator_product_type=0&app_id=273465416184080&live_video_guests=0