ágú 16, 2017 | Vernd villtra laxastofna
Fín grein úr The Telegraph um endurskoðun Skota á laxeldi í sjó og hættur sem stafa á opnum sjókvíum. Skotar skoða nú að flytja laxeldi á land eða í lokaðar kvíar. Skv. The Telegraph: „Salmon farming has done ‘enormous harm’ to fish stocks and the environment,...
júl 25, 2017 | Erfðablöndun
Skelfilegar afleiðingar eldis. Eldislax veiddist í Laxá í Aðaldal. Skv. frétt Mbl.is um þetta sorglega mál: „Jón Sigurðsson var á veiðum fyrir neðan Æðarfossa í Laxá í Aðaldal í gær og veiddi þar fisk sem allt bendir til að sé eldislax. Jón sagði í pistli...