sep 20, 2017 | Erfðablöndun
Hræðilegar fréttir að vestan. Þetta er að gerast núna að eldislax er að ganga í laxveiðiár. Fiskurinn verður sendur til Hafró til frekari rannsókna. https://www.facebook.com/gummiatli/posts/10155752837534521?__tn__=H-R...
sep 4, 2017 | Vernd villtra laxastofna
Sjókvíaeldi hefur haft skelfileg áhrif á laxveiðiár, villta stofna og náttúru í Kanada. Í þessu myndbandi er fjallað um viðbrögð frumbyggja Kanada við ósvífnum yfirgangi norskra sjókvíaeldisfyrirtæka þar í landi....
ágú 25, 2017 | Erfðablöndun
Þetta eru slæmar fréttir. Hafrannsóknastofnun fann vísbendingar um erfðablöndun villtra laxastofna í sex ám á Vestfjörðum. Þetta var niðurstaða rannsóknar á erfðablöndun eldislax og villtra laxastofna á Vestfjörðum. Samtals voru 701 seiði úr 16 vatnsföllum á svæðinu...
ágú 17, 2017 | Erfðablöndun
Hér er grein úr Fiskifréttum varðandi hættur á laxeldi í opnum sjókvíum í Noregi. Nefndin kemst að þeirri niðurstöðu að slysasleppingar frá sjókvíaeldi á laxi sé langstærsta ógnin við villtu laxastofnana í Noregi. Skv. frétt Fiskifrétta: „Mikil ógn steðjar að...