mar 20, 2018 | Vernd villtra laxastofna
Núna á föstudag (23. mars) verður sérstök sýning í Bíó Paradís á norsku heimildarmyndinni “The Salmon Story” sem hefur verið að gera allt vitlaust í Noregi, en þar var hún sýnd í fjórum hlutum í norska ríkissjónvarpinu. Aðgangur er ókeypis og hefst sýning kl. 18.00....
mar 19, 2018 | Erfðablöndun
Mikið uppnám er í Noregi í kjölfar sýninga norska ríkissjónvarpsins á heimildaþáttum um grafalvarlega stöðu villtra laxastofna í landinu. Villtum laxi hefur fækkað um helming í Noregi og er meginorsökin rakin til umhverfisáhrifa frá stórfelldu sjókvíaeldi á laxi. Við...
mar 13, 2018 | Erfðablöndun
Vissir þú að í laxeldi á Íslandi er notaður innfluttur erfðabreyttur norskur stofn sem átti aðeins að nota í landeldi þegar hann var fyrst fluttur til landsins? Villtum íslenskum laxastofnum stafar mikil hætta af slysasleppingum úr sjókvíum. Leggjum baráttunni fyrir...