Mikið uppnám er í Noregi í kjölfar sýninga norska ríkissjónvarpsins á heimildaþáttum um grafalvarlega stöðu villtra laxastofna í landinu.

Villtum laxi hefur fækkað um helming í Noregi og er meginorsökin rakin til umhverfisáhrifa frá stórfelldu sjókvíaeldi á laxi.

Við Íslendingar verðum að forðast slíkar náttúruhamfarir af manna völdum.

Sjá umfjöllun NRK.