mar 23, 2018 | Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi
MAST fór í lok febrúar í vettvangsferð til að skoða starfsstöðvar Arnarlax í Hringsdal í Arnarfirði og Laugardal í Tálknafirði eftir það tjón sem varð þar og áður hefur verið sagt frá. Í upphafi var talið að 53.110 fiskar hefðu drepist af 194.259 fiskum sem voru í...
mar 21, 2018 | Erfðablöndun
Eftirfarandi athugasemd hefur verið send fjölmiðlum: Aukin áhætta vegna norsks eldislax Ekkert líkan er til um áhrif erfðablöndunar norsks eldislax, sem notaður er á Íslandi í sjókvíaeldi, við íslenska villilaxastofna. Að sögn doktors Kevin Glover, yfirmanns rannsókna...
mar 20, 2018 | Dýravelferð
Þetta eru hroðalegar fréttir. Stjórnarformaður Arnarlax staðfestir að gert sé ráð fyrir allt að 20 prósent „afföllum“ í áætlunum fyrirtækisins. Hverslags búskapur er það þar sem gert er ráð fyrir að 20 prósent af dýrum lifi ekki af þær aðstæður sem þeim er boðið upp...