maí 24, 2018 | Erfðablöndun
Að gefnu tilefni er rétt að minna á að ekki er um það deilt innan vísindasamfélagsins að villtum laxastofnum stafar hætta af fiski sem sleppur úr sjókvíum. Það er óvéfengjanleg staðreynd málsins. Hitt er líka þekkt að það eru til einhverjir örfáir fræðimenn sem halda...
maí 20, 2018 | Úthafskvíaeldi og lokaðar kvíar
Góð hvatningarorð frá Noregi: „Sem dæmi um hve vel hefur tekist til með lokuð kerfi þá hefur fyrirtæki í Noregi, Akvafuture, ræktað lax í lokuðum sjókvíum síðan árið 2012 án þess að þurfa að eiga við sjúkdóma eða laxalús. Íslendingar ættu einungis að notast við lokuð...
maí 17, 2018 | Sjálfbærni og neytendur
Þetta er til fyrirmyndar. Megi sem flestir veitingastaðir fylgja í kjölfar Orange Café. https://www.facebook.com/orangeespressobar/photos/a.1484121534937242/2160830350599687/...