júl 17, 2018 | Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi
Alvarlegar athugasemdir ASC við vottunarferli Arnarlax: „Dauði fugla og annarra dýra í návígi eldisins er tíðari en staðlar vottunarinnar leyfa og engar upplýsingar liggja fyrir um viðbrögð eða fyrirbyggjandi aðgerðir fyrirtækisins til að koma í veg fyrir fleiri...
júl 16, 2018 | Sjálfbærni og neytendur
Frábær liðsstyrkur! Hópur þeirra sem vilja standa með íslenskri náttúru eflist með hverjum degi sem líður. Í Fréttablaðinu var fjallað um límmiðana og átakið sem IWF hefur staðið fyrir til að vekja athygli neytenda á mikilvægi villtra laxastofna og hættunnar sem...
júl 13, 2018 | Sjálfbærni og neytendur
Í dag settu fjölmargir af helstu veitingastöðum Reykjavíkur upp þessa miða frá okkur. Fleiri eru á leiðinni ásamt ýmsum matverslunum. Sendið okkur skilaboð hér á Facebook ef þið viljið fá svona miða í glugga fyrirtækja ykkar og taka með því þátt í að standa vörð um...
júl 13, 2018 | Erfðablöndun
Arnarlax hefur ekki hugmynd um hversu margir af þeim 150 þúsund norsku eldislöxum sem voru í sjókvínni hafa sloppið út. Þetta gerist á miðju sumri og starfsmenn fyrirtækisins hafa ekki heldur hugmynd um hvernig götin komu á sjókvína. Svo segja talsmenn...