júl 30, 2018 | Erfðablöndun
Baráttan gegn sjókvíaeldi er háð á mörgum vígstöðvum enda ógnar það umhverfi og lífríki víða um heim. Þar á meðal í Breska-Kólumbíufylki sem er suðvestast á Kyrrahafsströnd Kanada. Frumbyggjar í fylkinu voru að senda þetta ákall frá sér á dögunum: „A new court...
júl 29, 2018 | Sjálfbærni og neytendur
Áfram bætist í hóp veitingastaða sem eru með gluggamiða frá IWF til merkis um að þar er aðeins í boði lax úr sjálfbæru landeldi. Kröst í Mathöllinni Hlemm, Matwerk við Laugaveg 96 og Grái kötturinn við Hverfisgötu standa með náttúru og lífriki íslands....
júl 28, 2018 | Vernd villtra laxastofna
Við bjóðum Kol, Snaps og Café Paris velkomin í hóp þeirra fyrirtaks veitingastaða sem eru með gluggamiða frá IWF til merkis um að þar er aðeins í boði lax úr sjálfbæru landeldi....
júl 26, 2018 | Landeldi og tækniframfarir í laxeldi
Borgaryfirvöld í Belfast í Maine ríki á austurströnd Bandaríkjanna hafa lagt blessun sína yfir áætlanir um að reist verði 33 þúsund tonna landeldisstöð við bæjarmörkin. Til samhengis þá er það meira magn en var framleitt í sjókvíum hér við land á síðasta ári. Þetta...
júl 25, 2018 | Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi
Margháttaðar hremmingar Arnarlax, fiskidauði, eitranir gegn laxalús, götóttar kvíar, taprekstur, alvarlegar athugasemdir vottunarfyrirtækisins ASC og fleira eru til umfjöllunar á þessum alþjóðlega fagmiðli. „SalMar-backed Icelandic salmon farmer Arnarlax is...