ágú 9, 2018 | Erfðablöndun
Það er ekkert lát á fréttum af því að eldislax sleppur í stórfelldum mæli úr sjókvíum. Þetta er sú nýjasta. Þúsundir fiska syntu út úr kví við Nýfundnaland vegna mistaka við viðgerð á neti kvíarinnar. Thousands of salmon escape from fish farm, Cooke Aquaculture...
ágú 3, 2018 | Atvinnu- og efnahagsmál
Á sex mánuðum hefur norski fiskeldisrisinn SalMar, sem er stærsti eigandi Arnarlax, tvöfaldað verðmæti sitt og er fyrirtækið nú metið á um 5 milljarða evra, eða um 625 milljarða íslenskra króna, í norsku kauphöllinni. Verðmæti norskra eldisfyrirtækja hefur verið að...
ágú 2, 2018 | Landeldi og tækniframfarir í laxeldi
Þrátt fyrir að talsmenn sjókvíaeldisfyrirtækja við Ísland kjósi að loka augunum fyrir því þá er framtíðin í laxeldi öll á einn veg: eldið fer upp á land eða verður í lokuðum og tryggum kerfum í sjó. Hér er enn eitt dæmið um þessa þróun sem er á fleygiferð um allan...
ágú 1, 2018 | Erfðablöndun
Fagfjölmiðillinn Intrafish birtir í dag ítarlega fréttaskýringu yfir hversu gríðarlegt magn hefur sloppið af eldislaxi úr sjókvíum undanfarin 20 ár. Samkvæmt opinberum skrám er þetta um 4,7 milljónir fiska (er að öllum líkindum mun meira), þar af hafa tæplega tvær...
júl 31, 2018 | Erfðablöndun
Grunur er um að 10 þúsund fiskar hafi sloppið frá eldisstöð við Noreg. Þetta er saga sjókvíaeldis og mun ekki breytast. Þessi frumstæða tækni bilar alltaf á endanum. Það er ekki hægt að koma í veg fyrir að net rofni. Cermaq salmon escape after fire at Norway fish farm...