júl 9, 2018 | Erfðablöndun
Norskir sjókvíaeldismenn eru að valda usla og stórfelldu umhverfistjóni með sinni frumstæðu tækni í laxeldi víða um heim. Frá Chile voru að berast þær fréttir að 680 þúsund laxar eru sloppnir frá laxeldisstöð sem er í eigu norska fyrirtækisins Marine Harvest. Hvað...
júl 9, 2018 | Sjálfbærni og neytendur
Á síðustu tólf vikum hefur kílóverð á eldislaxi hrunið um tæplega 30%. Verðið er enn að falla. Massive slump in salmon prices...
júl 6, 2018 | Erfðablöndun
NÝ FRÉTT! Bæjarins besta fjallar um stór göt sem hafa uppgötvast á kvíum Arnarlax. Þetta eru risagöt. Annað er 100 x 50 cm og hitt er 100 x 70 cm. Ekki leikur vafi á því að Arnarlax óttast að fiskur hafi sloppið út því samkvæmt fréttinni hafa starfsmenn fyrirtækisins...
júl 6, 2018 | Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi
IWF tekur eindregið undir þessa afstöðu Landssambands veiðifélaga. https://www.facebook.com/landssambandveidifelaga/posts/636898456690103?__tn__=H-R...
júl 6, 2018 | Landeldi og tækniframfarir í laxeldi
Þetta er ekki tímabært segja sjókvíaeldismennirnir og talsmenn þeirra. Of dýrt og tæknin ekki tilbúin segja þeir og stinga höfðinu í sandinn. Staðreyndir er sú að þetta er hægt og er byrjað. Í þessari frétt um landeldisstöð í Wisconsin kemur meðal annars fram að hún...