júl 13, 2018 | Sjálfbærni og neytendur
Í dag settu fjölmargir af helstu veitingastöðum Reykjavíkur upp þessa miða frá okkur. Fleiri eru á leiðinni ásamt ýmsum matverslunum. Sendið okkur skilaboð hér á Facebook ef þið viljið fá svona miða í glugga fyrirtækja ykkar og taka með því þátt í að standa vörð um...
júl 13, 2018 | Erfðablöndun
Arnarlax hefur ekki hugmynd um hversu margir af þeim 150 þúsund norsku eldislöxum sem voru í sjókvínni hafa sloppið út. Þetta gerist á miðju sumri og starfsmenn fyrirtækisins hafa ekki heldur hugmynd um hvernig götin komu á sjókvína. Svo segja talsmenn...
júl 11, 2018 | Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi
„Þetta framferði getur ekki gengið áfram. Það er gríðarlega ábyrgðarlaus. Þessi vinnubrögð ógna hreinlæti og umhverfinu,“ segir formaður sjávarútvegs- og fiskeldisnefndar þingsins í Chile. Staðfest hefur verið að norska fyrirtækið Marine Harvest missti frá sér að...
júl 10, 2018 | Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi
Skosk dýraverndarsamtök undirbúa málssókn vegna þess sem þau kalla „kerfisbundin brot“ á dýraverndarlöggjöf landsins við aflúsun á eldislaxi. Þetta eru aflúsunaraðferðir sem sjókvíaeldisfyrirtækin hafa gripið til vegna þess að laxalúsin er orðin ónæm fyrir eitrinu sem...