Upplýsingaskilti IWF fjarlægt úr Leifsstöð

Upplýsingaskilti IWF fjarlægt úr Leifsstöð

Vísir fjallar hér um þessa mjög svo sérstöku ákvörðun ISAVIA, sem tók skiltið niður fyrir tæpum mánuði við vægast sagt enga ánægju okkar hjá IWF. Við ákváðum að draga djúpt andann og reyna að finna lausn á því hvernig við gætum fengið það sett upp aftur. Skilaboðin í...