ágú 30, 2018 | Atvinnu- og efnahagsmál
í Morgunblaðinu í dag er merkilegt viðtal við Arve Nilsen, norskan sérfræðing í fisksjúkdómum. „Íslendingar ættu ekki að endurtaka okkar mistök. Ef Íslendingar vilja auka umsvif sín í fiskeldi með þátttöku Norðmanna, án þess að byggja á rannsóknum gæti þróunin orðið...
ágú 28, 2018 | Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi
Í júlí var birtur listi yfir 51 sjókvíaeldisstöðvar við Skotland þar sem umhverfismál voru í ólestri. Mikið magn af eldisfiski hafði í för með sér mikla mengun vegna saurs og rotnandi fóðurleifa, sem leiddi til bágborins ástands í sjónum, súrefnismagn minnkaði og...
ágú 27, 2018 | Atvinnu- og efnahagsmál
1% Sjókvíaeldisfyrirtækin greiða ekkert gjald fyrir afnot af hafssvæðum sem eru í eigu þjóðarinnar. Samkvæmt ráðamönnum er hins vegar verið að undirbúa auðlindagjald. Sú upphæð sem hefur verið nefnd er þó hlægilega lág, eða 15 krónur á hvert kíló sem sjókvíaeldin hafa...
ágú 24, 2018 | Vernd villtra laxastofna
Vísir fjallar hér um þessa mjög svo sérstöku ákvörðun ISAVIA, sem tók skiltið niður fyrir tæpum mánuði við vægast sagt enga ánægju okkar hjá IWF. Við ákváðum að draga djúpt andann og reyna að finna lausn á því hvernig við gætum fengið það sett upp aftur. Skilaboðin í...