jún 22, 2024 | Loftslagsbreytingar og vistkerfisvá
„Í fréttatilkynningu frá norsku Umhverfisstofnuninni kemur fram að áhrif laxeldis í opnum sjókvíum og loftslagsbreytingar er stærstu ógnirnar við villta Atlantshafslaxinn.“ Þetta segir í meðfylgjandi frétt NRK.umh Ástand villtu laxstofnana í Noregi er langverst þar...
jún 21, 2024 | Vernd villtra laxastofna
Þetta er staðan í Noregi. Við vekjum athygli lesenda á því að í umræðum hér í athugasemdakerfinu hafa talsmenn sjókvíaeldisiðnaðarins ítrekað haldið því fram að staða villtra laxastofna í Noregi sé sterk. Er það þó í fullkominni mótsögn við það sem norska Vísindaráðið...
jún 21, 2024 | Atvinnu- og efnahagsmál
Hugsið ykkur þetta ástand. Nú er sinnuleysi íslenskra stjórnvalda og stofnana gagnvart öryggi Farice fjarskiptastrengjanna farið að valda verulegum áhyggjum í Færeyjum. Stjórnvöld hafa í engu sinnt fjölda aðvarana um að gert er ráð fyrir sjókvíaeldissvæðum langt innan...
jún 21, 2024 | Eftirlit og lög
Fréttastofa RÚV segir nú frá því að tveir af þingmönnum Framsóknarfloksins, Halla Signý Kristjánsdóttir og Iða Marsibil Jónsdóttir, hafi nýtt ræður sínar í störfum þingsins til að lýsa vonbrigðum með að frumvarp um lagareldi yrði ekki samþykkt á þessu þingi. Báðar...
jún 21, 2024 | Vernd villtra laxastofna
Kanadíski leikarinn William Shatner sendir sjókvíaeldisfyrirtækjunum hressilegar kveðjur í myndskeiðinu sem hér fylgir. Awesomely Unhinged Bill Shatner Slams Open-Net Salmon Farms...