sep 7, 2018 | Sjálfbærni og neytendur
This is a huge moment in the fight against salmon farming in open sea pens in Icelandic waters. Fourteen chefs have quit the Icelandic National Culinary Team in protest over a sponsorship deal the National Chef’s Club made with a salmon farming company Arnarlax....
sep 7, 2018 | Sjálfbærni og neytendur
Styrktarsamningur Arnarlax við kokkalandsliðið kom öllum á óvart, og hefur vakið hörð viðbrögð. Skv. umfjöllun RÚV: „Þetta snýst um sjálfbærni, jákvæða ímynd liðsins, verndun náttúru Íslands og því að tengja okkur við fyrirtæki sem eru fyrirmyndir þannig að við séum...
sep 7, 2018 | Sjálfbærni og neytendur
Stjórn Klúbbs matreiðslumanna hefur tekið þá skynsamlegu ákvörðun að rifta samstarfssamningi kokkalandsliðsins við Arnarlax. Var það eina í stöðunni til að leiðrétta þau augljósu mistök sem samningurinn var. Í tilkynningu frá Klúbbi matreiðslumana: „Stjórn K.M. harmar...
sep 7, 2018 | Sjálfbærni og neytendur
This story is developing fast here in Iceland. Here is an update in the English language Iceland Magazine: „The National Chef’s Club has cancelled a controversial sponsorship deal with the salmon farming company Arnarlax. Fourteen of the seventeen members...
sep 7, 2018 | Erfðablöndun
Slysin gerast víða í fiskeldi, líka þar sem það er á landi. Hér er frétt um að 17 ófrjóir regnbogasilungar hafi sloppið ofan í niðurfall hjá N-lax á Húsavík og hluti þeirra hafi komist í fráveitukerfi bæjarins. Skv. frétt RÚV: „Við slátrun úr einu...