sep 28, 2018 | Atvinnu- og efnahagsmál
Sú orðræða sem Halla Signý Kristjánsdóttir, þingmaður Framsóknarflokks í Norðvesturkjördæmi, heldur á lofti um að Vestfirðingum sé haldið í herkví er afar dapurleg. Það er sorglegt að sjá stöðuna fyrir vestan talaða niður með þessum hætti. Skoðum aðeins hvað er að...
sep 27, 2018 | Vernd villtra laxastofna
Við hjá IWF fengum loks niðurstöðu frá siðanefnd SÍA í dag vegna auglýsingar sem ISAVIA tók niður í Leifsstöð í júlí, en við skutum málinu til nefndarinnar þann 10. ágúst. Úrskurðurinn er hér fyrir þá sem langar til að skoða hann. Við fögnum því að samkvæmt úrskurði...
sep 27, 2018 | Dýravelferð
Myndskeiðin sem eru tekin undir yfirborði sjókvíanna í þessari fréttaskýringu BBC eru með því hrikalegustu sem sést hafa. Afleiðingar lúsaplágu sem springur út í kvíunum eru skelfilegar fyrir eldisdýrin og svo streymir mýgrútur af lús í sjóinn og leggst þar á villtan...
sep 27, 2018 | Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi
Þetta er stórfrétt! Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála hefur í tveimur úrskurðum fellt í dag úr gildi ákvörðun Matvælastofnunar um veita Fjarðarlax ehf. og Arctic Sea Farm rekstrarleyfi fyrir 17.500 tonna ársframleiðslu á laxi í sjókvíum í Patreksfirði og...