okt 29, 2018 | Landeldi og tækniframfarir í laxeldi
„Þeim er að skjóta upp eins og sveppir út um allt,“ eru upphafsorð þessarar greinar um landeldisstöðvar í fagfréttamiðlinum Salmon Business. Gríðarleg fjárfesting er nú hafin víða um heim í landeldi. Í greininni er velt upp hugleiðingum um hvaða afleiðingar það hefur...
okt 29, 2018 | Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi
„Eins og staðan er í dag er ég ein í þessu starfi sem er bagalegt fyrir stofnun með alla þessa ábyrgð,“ segir Erna Karen Óskarsdóttir, sem er fagsviðsstjóri fiskeldis hjá Matvælastofnun í góðri fréttaskýringu Fréttablaðsins í dag. Þetta er makalaus staða. Um 60 aðilar...
okt 28, 2018 | Loftslagsbreytingar og vistkerfisvá
Sláandi skýrsla af hrikalegum starfsaðferðum brasilískra framleiðenda á sojabaunum skekur nú norska fiskeldisgeirann. „Einsog sprengja“ segir í fyrirsögn Dagbladet í dag. Sojabaunir eru stór þáttur í fóðri sem fiskeldisfyrirtækin nota en ný skýrsla af aðferðum...
okt 27, 2018 | Erfðablöndun
„Matvælastofnun getur ekki áætlað hve margir fiskar hafa raunverulega sloppið vegna ýmissa óvissuþátta í eldisferlinu.“ Þetta segir í fréttatilkynningu frá MAST og fangar í hnotskurn þá óviðunandi stöðu sem er í eftirliti með starfsemi sjókvíaeldisfyrirtækja. Það er í...
okt 26, 2018 | Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi
Stundin fær ekki frekar en við hjá IWF upplýsingar um hversu mikið af fiski slapp úr sjókví í Tálknafirði eftir að net rifnuðu. Götin á netunum uppgötvuðust í júlí. Þetta mál verður furðulegra með hverjum deginum sem líður. Eftir langa töf á að Arnarlax skilaði þessum...