okt 8, 2018 | Vernd villtra laxastofna
Umhverfisráðherra talar hér af skynsemi um þetta mikla hitamál. Auðvitað snýst baráttan gegn margföldun á laxeldi í opnum sjókvíum um að þessum mengandi iðnaði verði búinn lagarammi sem tryggir að hann skaði ekki umhverfið og lífríkið. Töluvert vantar upp á að svo sé...
okt 6, 2018 | Uncategorized
Að gefnu tilefni biðjum við þau sem taka þátt í umræðum í athugasemdakerfinu hér á síðu IWF að gæta stillingar og vanda orðaval sitt, samanber þá athugasemd sem við sendum einum þátttakanda sem lét kappið bera sig ofurliði. Sjá skjáskot....
okt 5, 2018 | Atvinnu- og efnahagsmál
Talsmenn sjókvíaeldisfyrirtækjanna gera mikið úr mögulegri atvinnusköpun. Hvað skildi vera til í því? Tækniframfarir og þróun á fjarvinnslu er hröð í þessum geira eins og á öðrum sviðum atvinnulífsins. Þetta 2,3 mínútna langa myndband sýnir þá framtíð sem blasir við...