des 10, 2018 | Landeldi og tækniframfarir í laxeldi
Verðmæti félagsins að baki risastóru landeldisstöðinni í Miami hefur aukist um 50 prósent frá því í maí. Félagið er skráð í kauphöllinni í Noregi og eins og þessi hækkun ber með sér hafa fjárfestar mikla trú á verkefninu. Þegar starfsemi verður komin í fullan gang er...
des 10, 2018 | Erfðablöndun
Í frétt Stundarinnar er rifjað upp að í skýrslu um ástand villtra laxastofna í Noregi sem kom út í fyrra var niðurstaðan sú að erfðablöndun væri stærsta ógnin sem steðjar að villtum laxastofnum í Noregi. Í skýrslunni segir að erfðablöndun milli eldislaxa og villtra...
des 10, 2018 | Vernd villtra laxastofna
Þegar ISAVIA tók niður skiltið okkar í Leifsstöð óskaði hið opinbera félag eftir því að við myndum gera breytingar á texta þess, án þess þó að tiltaka hverju ætti að breyta. Við hjá IWF ákváðum því að sækja leiðbeiningar til siðanefndar SÍA. Þar fengum við það álit að...
des 8, 2018 | Sjálfbærni og neytendur
Betri vara og umhverfisvænni segir eigandi Tokyo Sushi um laxinn sem hann fær úr landeldi Samherja í Öxarfirði, í samtali við Stundina. „Andrey Rudkov, stofnandi og eigandi Tokyo-sushi, segir að fyrirtækið hafi byrjað að kaupa landeldislax Samherja nú í sumar....
des 7, 2018 | Erfðablöndun
Hér er ítarleg frétt á vef RÚV um eldislaxana sem voru fangaðir fyrir vestan. Þetta mun ekki enda vel fyrir íslenska náttúru og villta laxastofna ef sjókvíaeldið fær að halda hér áfram og vaxa enn frekar. „Lífsýni úr tveimur löxum sem veiddust í október í...