Gatið á sjókví Arnarlax

Gatið á sjókví Arnarlax

Samkvæmt þessari frétt er mögulegt að gatið á sjókví Arrnarlax hafi verið opið í allt að sex vikur. Ekkert liggur fyrir um hvernig gat kom á netapokann, en gatið var á tuttugu metra dýpi. Þekkt er að selir hafa nagað göt á net sjókvía með þeim afleiðingum að eldislax...
Skelfilegt ástand í Færeyjum

Skelfilegt ástand í Færeyjum

Stórskaðaður af lús og fársjúkur eldislax er þar í á í tugatali eftir að hafa sloppið úr sjókvíunum. Þetta er óumflýjanlegur hluti af iðnaðareldi í opnum sjókvíum. Fréttainnslagið frá Ríkissjónvarpi Færeyja, KVF er ekki fyrir viðkvæma....