mar 29, 2019 | Atvinnu- og efnahagsmál
Mikilvægt að þessi sjónarmið sveitarfélagsins eru komin fram í fjölmiðlum. „Byggðaráð Borgarbyggðar segir það gríðarlegt hagsmunamál fyrir sveitarfélagið og nærsveitir á Vesturlandi að tekið sé mið af þýðingu villtra laxastofna fyrir afkomu íbúa og búsetuskilyrði í...
mar 29, 2019 | Dýravelferð
Afleiðingar af óhóflegri notkun á skordýraeitri eru að lúsin er víða orðin ónæm fyrir eitrinu. Iðnaðurinn hefur því verið að prófa sig áfram með mishuggulegar aðrar aðferðir. Þar á meðal að renna lúsasmituðum eldislöxum í gegnum nokkurs konar háþrýstiþvott, nota...
mar 28, 2019 | Landeldi og tækniframfarir í laxeldi
Lax sem er framleiddur í landeldisstöð í Sameinuðu arabísku furstadæmunum er að fara í sölu á veitingastöðum og í verslunum landsins. Stöðin er í 20 mínútna fjarlægð með bíl frá Dubai. Þetta er sem sagt byrjað þarna. Lax er framleiddur á þeim markaði þar sem hann er...
mar 27, 2019 | Landeldi og tækniframfarir í laxeldi
Norskir fjárfestar halda áfram að setja stórfé í landeldisverkefni heima í Noregi og út um allan heim, allt til eyðimerkurinnar í Sameinuðu arabísku furstadæmunum. Á sama tíma halda talsmenn sjókvíaeldisfyrirtækjanna hér á Íslandi því blákalt fram að þessi tækni sé...
mar 26, 2019 | Atvinnu- og efnahagsmál
Íslendingar gefa Norðmönnum eldisleyfi sem þarlendir greinendur meta á 10 til 20 milljarða króna. Eigendur norska laxeldisfyrirtækisins NTS eru kátir þessa dagana. Dóttturfélag þeirra Ice Fish Farm var að fá ný sjókvíaeldisleyfi í Berufirði og Fáskrúðsfirði fyrir...