mar 7, 2019 | Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi
Í gærkvöldi bauð Vitafélagið upp á umræðufund þar sem Jón Kaldal, fulltrúi IWF, og Einar K. Guðfinnsson, frá Landssambandi fiskeldisstöðva, tókust á um áhrif opins sjókvíaeldis á norskum eldislaxi til lengri og skemmri tíma. Í líflegum umræðum með fundargestum eftir...
mar 6, 2019 | Vernd villtra laxastofna
Frumvarp sjávarútvegsráðherra um breytingar á lögum sem gilda um fiskeldi skautar alfarið fram hjá þeirri grundvallarspurningu hvort sjókvíaeldi við Íslandsstrendur sé yfirhöfuð réttlætanlegt vegna þeirrar ógnar sem að lífríki landsins stendur af því. „Icelandic...
mar 4, 2019 | Loftslagsbreytingar og vistkerfisvá
Einn helsti sérfræðingur heims segir í meðfylgjandi frétt að vísbendingar séu um að fiskeldi í sjó auki vöxt banvænna marglyttustofna. „Þetta er vítahringur þar sem fiskeldi í sjó gerir vandann verri sem aftur hittir svo það sjálft fyrir,“ segir Dr Lisa-Ann Gershwin....