mar 12, 2019 | Úthafskvíaeldi og lokaðar kvíar
Á Alþingi er verið að ræða lagafrumvarp þar sem gengið er út frá því að laxeldi fari fram í opnum sjókvíum – netpokum sem hanga í fljótandi grind svo notað sé orðrétt það sem stendur í frumvarpstextanum. Á sama tíma er heimsmarkaðurinn á fleygiferð í þróun...
mar 11, 2019 | Vernd villtra laxastofna
Jón Kaldal frá IWF og Heiðrún Lind Marteinsdóttir, framkvæmdastjóri SFS, ræddu um helgina stöðu sjókvíaeldis við Ísland í þættinum Þingvellir á K100 með þáttastjórnandanum Björt Ólafsdóttur. Á síðu K100, er hægt að hlusta (og horfa) á umræðurnar....
mar 8, 2019 | Vernd villtra laxastofna
„Mikil reiði er nú ríkjandi meðal umhverfisverndarsinna meðal annars vegna reisu atvinnuveganefndar til Noregs þar sem hún er að kynna sér sjókvíaeldi í Noregi. Þeir telja einsýnt að keyra eigi í gegn frumvarp sem felur í sér breytingar á ýmsum lagaákvæðum sem...
mar 8, 2019 | Vernd villtra laxastofna
Vinnubrögð sjávarútvegsráðherra í þessu máli halda áfram að vekja furðu. Á hvers vegum er hann í þessu leiðangri? „Minnihluti atvinnuveganefndar vissi ekki að til stæði að umræða um laxeldisfrumvarp Kristjáns Þórs Júlíussonar færi fram á þingi á meðan nefndin...
mar 7, 2019 | Vernd villtra laxastofna
Landssamband veiðifélaga gerir alvarlegar athugasemdir við frumvarp um breytingar á fiskeldislögum. „Landssamband veiðifélaga hefur gert alvarlegar athugasemdir við frumvarp Kristjáns Þórs Júlíussonar, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra,...