mar 18, 2019 | Atvinnu- og efnahagsmál
Heimsmarkaðsverð á kavíar er að hrynja vegna þess að Kínverjar eru farnir að fjöldaframleiða þessa vöru sem var fágætt og rándýrt lostæti fyrir örfáum árum, eins og segir frá í þessari frétt Wall Street Journal. Kínverjar eru nú að fara af stað með gríðarlega...
mar 18, 2019 | Dýravelferð
Vetrarsár hafa valdið umtalsverðum dauða í sjókvíaeldi við Norður Noreg undanfarið. Þetta er bakteríusýking sem getur verið svo skæð að það þarf að slátra upp úr heilu kvíunum og farga. Fiskurinn er sérstaklega viðkvæmur fyrir þessu þegar sjórinn er kaldastur yfir...
mar 14, 2019 | Vernd villtra laxastofna
IWF members at the Fly fishing fair in Iceland...
mar 13, 2019 | Atvinnu- og efnahagsmál
Það er athyglisvert að nú er svo komið að þarna eru fyrst og fremst norsk félög að sýsla með sín á milli hluti í starfsemi sem byggir alfarið á aðgengi að náttúruauðlindum hér á landi. Engin gjöld eru þó lögð á þá nýtingu. Samkvæmt frétt Stundarinnar: „Norski...