apr 15, 2019 | Landeldi og tækniframfarir í laxeldi
Fiskur er kominn í ker og farinn að synda í stóru landeldisstöðinni í útjaðri Miami í Flórída. Hrognin koma héðan frá Íslandi, nánar tiltekið Stofnfiski sem er með stærstan hluta starfsemi sinnar á Reykjanesi. Gert er ráð fyrir að fyrsta slátrun Miami stöðvarinnar...
apr 14, 2019 | Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi
Þetta er raunveruleikinn í sjókvíaeldi alls staðar þar sem það er stundað, undantekningarlaust. The salmon farming analyst and critic, Corin Smith, accused the industry of “a pile ’em deep, treat ’em cheap” mentality. Between 2002 and 2017 the mortality rate on...
apr 13, 2019 | Loftslagsbreytingar og vistkerfisvá
Hlustum á sir David. „For decades, most nature programs have spent a lot of time appreciating the majesty of the ecosystem or animal at hand, tacking on a quick warning at the end about the danger of poaching or pollution. In “Our Planet,” warnings and...
apr 13, 2019 | Landeldi og tækniframfarir í laxeldi
Í hverri viku bætast við nýjar fréttir af landeldisstöðvum sem er verið að reisa víða um heim. Hér er sú nýjasta frá Rússlandi. Það er síður en svo skortur á áhuga fjárfesta á þessum verkefnum. Samkvæmt frétt SalmonBusiness: „Andrey Katkov wants to build a...
apr 13, 2019 | Erfðablöndun
Sú hugmynd að kafarar eigi að fá hlutverk í meintum mótvægisaðgerðum gegn laxeldi í opnum sjókvíum er í besta falli flótti frá því að horfast í augu við raunveruleikann. Á Íslandi eru hátt í hundrað laxveiðiár, til viðbótar eru tugir áa með lax og silung sem eru ekki...