mar 21, 2019 | Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi
Þessi „kynningarfundur“ sjókvíaeldislobbísins var augsýnilega ansi endaslepptur eins og kemur fram í þessari frétt RÚV: „Ragnar Jóhannsson, sviðsstjóri fiskeldis hjá Hafrannsóknastofnun, vissi ekki af fundinum sem snerist að miklu leyti um þeirra áhættumat. „Svolítið...
mar 20, 2019 | Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi
Hagsmunagæslufólk sjókvíaeldisfyrirtækjanna tjaldar nú öllu til í þrýstingi sínum á Hafrannsóknastofnun og lögggjafarvaldið. Nokkrar af helstu almannatengslastofum landsins ásamt lögmannsstofunni Lex starfa fyrir iðnaðinn, sem á morgun mun efna til þessarar...
mar 20, 2019 | Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi
Vísir greip á lofti ábendingu okkar frá því fyrr í dag um „kynningu“ sjókvíaeldislobbísins á áhættumati Hafrannsóknastofnunar. Hvernig staðið er að þessum fundi vekur eðlilega víðar furðu en hjá okkur. „Í Noregi er lagt blátt bann við notkun á laxastofnum frá öðrum...
mar 19, 2019 | Vernd villtra laxastofna
Hér er afar góð hugvekja eftir Odd Hjaltason sem hann birti á Facebook. Við mælum eindregið með lestri: Mörg fyrirheit íslenskra stjórnvalda um umhverfisvernd eru tilhæfulaus þegar íslenskir stjórnmálamenn sniðganga rannsóknir fræðimanna og heilbrigða skynsemi. Fyrir...
mar 19, 2019 | Landeldi og tækniframfarir í laxeldi
Rétt eins og kjúklingar eru nú ræktaðir staðbundið í matvælaiðnaði víða um heim bendir allt til þess að þróunin í laxeldi verði sú sama. Við höfum áður sagt frá byggingu landeldisstöðvar í eyðimörkinni í Sameinuðu arabísku furstadæmunum. Stjórnvöld í Dubai hafa nú...