apr 29, 2019 | Loftslagsbreytingar og vistkerfisvá
Vísindamenn hvaðanæva úr heiminum funda þessa dagana í París um hvernig hægt er að snúa við taumlausri eyðingarstefnu mannkyns gagnvart lífríkinu. Ísland hefur verið aðili að samningi Sameinuðu þjóðanna um líffræðilega fjölbreytni frá því að hann gekk í gildi árið...
apr 26, 2019 | Atvinnu- og efnahagsmál
Sjókvíaeldiskvótakóngarnir eru nú þegar búnir að taka milljarða út á þessi leyfi í sinn vasa. Við skulum athuga að þau snúast ekki um neitt annað en afnot af islensku hafsvæði. Svo berjast framkvæmdastjóri SFS og formaður samkeppnishæfnissvið SA fyrir því núna að...
apr 24, 2019 | Dýravelferð
Aukning í sjókvíaeldi hefur þjarmað mjög að villtu laxastofnum Skotlands sem áttu fyrir í vök að verjast. Sjá umfjöllun The Independent: „Levels of wild salmon in Scotland are at their lowest since records began, sparking calls for a radical effort to preserve...
apr 24, 2019 | Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi
Umhverfis- og auðlindaráðuneytið hefur synjað beiðni Arnarlax um að fyrirtækið fái undanþágu frá starfsleyfi sínu um hvíldartíma eldissvæðis við Hringsdal í Arnarfirði. Það gat tæplega farið öðruvísi en að þessari undanþágubeiðni yrði hafnað. Arnarlax á auðvitað að...
apr 23, 2019 | Úthafskvíaeldi og lokaðar kvíar
Norski laxeldirisinn Mowi, sem áður hét Marine Harvest, var að kynna stærsta þróunarverkefni í sögu fyrirtækisins: laxeldiskvíar sem verður sökkt í sjó allt að 100 km frá strandlengjunni. Þessar kvíar verða að fullu fjarstýrðar frá landi. Hver kví mun tengjast fóður-...