maí 16, 2019 | Dýravelferð
Þetta er staðan í Noregi. Bryggjur yfirfullar af fiskikörum með dauðum eldislaxi úr sjókvíum þar sem þörungarblómi hefur stráfellt fisk. Þetta eru óverjandi aðfarir við matvælaframleiðslu. Sjá umfjöllun SalmonBusiness....
maí 16, 2019 | Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi
„Vissulega eru í orði lagðar ákveðnar skyldur á þessi fyrirtæki en þegar kemur að því að fylgjast með því hvort eftir þeim sé farið er vanmáttur hins opinbera nær alger.“ Ragna Sif Þórsdóttir, stjórnarkona í Icelandic Wildlife Fund, rifjar upp í þessari grein í...
maí 15, 2019 | Atvinnu- og efnahagsmál
Þeir sem telja að sjókvíaeldi fylgi mörg störf í smærri byggðum lifa í blekkingu. Rétt eins og í sjávarútvegi er þróunin í sjálfvirknivæðingu og fjarvinnslu afar hröð í fiskeldi. Í þessari frétt frá fagmiðlinum Salmon Business er sýnt hvernig fóðrun í tuttugu...
maí 15, 2019 | Dýravelferð
Neyðarástand ríkir í sjókvíaeldi við Norður Noreg vegna mikils þörungablóma í hafinu. Fiskur stráfellur í kvíum og engin viðbrögð önnur í boði en að moka upp dauðum fiski og hætta að fóðra þá sem eftir lifa til að reyna að koma á ró í kvíunum. Sjókvíaeldi er...