jún 13, 2019 | Úthafskvíaeldi og lokaðar kvíar
Færeyska laxeldisfyrirtækið Bakkafrost skoðar nú möguleikana á því að hefja laxeldi í úthafskvíum. Hröð þróun er á þeirri tækni sem sækir meðal annars mikið til þess hvernig gengið er frá olíuborpöllum. Með því að færa eldið langt frá landi snarminnka umhverfisáhrifin...
jún 12, 2019 | Vernd villtra laxastofna
Með hverjum mánuði og hverri viku stækkar hópurinn sem vill standa vörð um íslenska náttúru og lífríki. Mjög ánægjuleg frétt í Fréttablaðinu í dag. Hjálpumst að við að deila henni sem víðast! „Fjölmörg fyrirtæki hafa opinberlega lýst yfir stuðningi við...
jún 11, 2019 | Landeldi og tækniframfarir í laxeldi
Þriðja fyrirtækið á skömmum tíma hefur nú kynnt stórfelld áform um landeldi í Maine ríki í Bandaríkjunum. Eins og fyrr eru aðalxmerki þessara áætlana lágmarks áhætta fyrir umhverfið og lífríkið ásamt því samkeppnisforskoti að geta afgreitt ferskan fisk á heimamarkað....