jún 25, 2024 | Sjálfbærni og neytendur
Hannes Jón Jónsson handboltaþjálfari og fyrrverandi landsliðsmaður tekur formann HSí í kennslustund í tilefni af hinum afleita auglýsingasamningi sambandsins við Arnarlax. Góður Hannes! View this post on Instagram A post shared by hannesjonjonsson...
jún 23, 2024 | Vernd villtra laxastofna
Þetta er svo óendanlega sorglegt. Grenlækur í Landbroti í Vestur-Skaftafellssýslu er eitt fengsælasta sjóbirtingssvæði landsins Í frétt Vísis segir ma: Grenlækur í Landbroti hefur staðið á þurru á ellefu kílómetra kafla síðan í vor og meirihluti hrygningarfiska er...
jún 23, 2024 | Eftirlit og lög
Jón Kaldal, talsmaður okkar hjà Íslenska náttúruverndarsjóðnum og Halla Signý Kristjánsdóttir, þingkona Framsóknarflokksins, ræddu afdrif lagareldisfrumvarsins undir styrkri stjórn Kristjáns Kristjánssonar á Sprengisandi í morgun. Samtalið má hlusta á hér....
jún 22, 2024 | Loftslagsbreytingar og vistkerfisvá
„Í fréttatilkynningu frá norsku Umhverfisstofnuninni kemur fram að áhrif laxeldis í opnum sjókvíum og loftslagsbreytingar er stærstu ógnirnar við villta Atlantshafslaxinn.“ Þetta segir í meðfylgjandi frétt NRK.umh Ástand villtu laxstofnana í Noregi er langverst þar...