maí 22, 2019 | Dýravelferð
Arnarlax neitar að gefa upplýsingar sem fyrirtækinu ber lögum samkvæmt að gefa upp. Þetta er í gangi á sama tíma og fyrirtækið er með yfir milljón fiska óleyfi í sjókvíum við Hringsdal í Arnarfirði. Hversu langt ætla stjórnvöld að beygja sig í þjónkun við þennan iðnað...
maí 22, 2019 | Vernd villtra laxastofna
Árni Baldursson birti í gær þennan kröftuga pistil til varnar villtum laxastofnum: „Villti laxinn er raunverulega í útrýmingarhættu! Ég hef verið að ferðast víða um Evrópu og Kanada til að veiða lax síðustu 30 árin. Á þessum tíma hefur ástandið á laxinum farið æ...
maí 22, 2019 | Dýravelferð
Það er ekki bara mikill laxadauði í Noregi í sjókvíaeldi. Ástandið hefur verið slæmt hér á landi líka, bæði fyrir austan og vestan. Eins og fram kemur í umfjöllun Stundarinnar um þetta mál er mikill laxadauði af þessum sökum gamalt vandamál í íslensku laxeldi....
maí 21, 2019 | Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi
Hinn virti fréttaskýringaþáttur BBC, Panorama, birti í gærkvöldi magnaða útekt á sjókvíaeldisiðnaðinum í Skotlandi. Í þættinum kemur meðal annars fram að þessi iðnaður leggur gríðarlega vinnu í að halda umhverfisáhrifum sjókvíaeldisins frá neytendum. Þá er skoska...