jún 20, 2019 | Vernd villtra laxastofna
Um miðnætti í gærkvöldi samþykkti Alþingi frumvarp sjávarútvegsráðherra um breytingar á lögum um fiskeldi. Það hefur ekki farið fram hjá neinum að mikil átök voru um frumvarpið. Sjókvíeldisfyrirtækin og hagsmunabaráttusamtök þeirra, SFS, lýstu yfir mikilli óánægju með...
jún 18, 2019 | Erfðablöndun
Norski fiskeldisrisinn Mowi á yfir höfði sér um 900 milljóna króna sekt og sviptingu á starfsleyfi leyfi vegna stóra sjókvíaeldisflóttans við Chile í fyrra. Um 680.000 eldislaxar syntu út í frelsið þegar óveður gekk yfir sjókvíaeldisstöð Mowi, sem áður hét Marine...
jún 17, 2019 | Vernd villtra laxastofna
Við hjá IWF höfum ásamt Landvernd, Verndarsjóði villtra laxastofna og Nátturuverndarsamtökum Íslands tekið saman höndum við Patagonia til að tryggja að raddir fólksins sem hefur skrifað undir þessa áskorun berist Alþingismönnum og konum áður en gengið verður til...
jún 14, 2019 | Landeldi og tækniframfarir í laxeldi
Athygilsverð átök eiga sér nú stað innan laxeldisgeirans á heimsvísu. Fulltrúar gamla tímans, þeir sem reka sjókvíaeldisfyrirtækin, þráast nú við að horfast í augu við framtíðina þar sem landeldisstöðvar verða starfræktar á þeim markaðssvæðum þar sem selja á fiskinn....