maí 28, 2019 | Erfðablöndun
Norðmenn hafa gefist upp á björgunaraðgerðum á einum frægasta stórlaxastofni heims sem hefur átt heimkynni í Vosso ánni á vesturströnd Noregs í þúsundir ára. Norsk stjórnvöld hafa eytt andvirði tæplega þremur milljörðum íslenskra króna í tilraunir til að bjarga...
maí 27, 2019 | Dýravelferð
Við mælum með lestri á þessum kvikmyndadómi um Artifishal, myndina sem Patagonia framleiddi. Kvikmyndarýnir The Guardian segir myndina magnaða dæmisögu um áhrif fyrirhyggjuleysis, rányrkju og skeytingarleysis mannsins gagnvart vistkerfinu og náttúrunni....
maí 24, 2019 | Vernd villtra laxastofna
Hér er skjáskot af merkilegu viðtali við stofnanda Fjarðalax sem birtist í Morgunblaðinu árið 2012. Fyrirtækið var þá komið með sjókvíar í Tálknafirði, Patreksfirði og Arnarfirði en þegar viðtalið var tekið voru komin til sögunar önnur fyrirtæki sem vildu fá leyfi...
maí 23, 2019 | Dýravelferð
Þetta er hin skelfilega staða eldislaxanna sem eru í sjókvíunum. Samkvæmt frétt Reuters: „The algae, which has spread rapidly around the coast of northern Norway, sticks to the gills of the fish, suffocating them. Wild fish can swim away from the algae belt...
maí 22, 2019 | Dýravelferð
Mikil líkindi eru með meðvirkni og þjónkun eftirlitsstofnana og stjórnvalda við sjókvíeldisfyrirtækjum milli landa. Í Skotlandi hafa náttúruverndarsamtök, sem berjast fyrir verndun villtra laxa- og silungsstofna, tíu sinnum á undanförnum árum þurft að vísa málum til...