Landeldisfyrirtækið Atlantic Saphire hefur tryggt sér tvöfalt stærra landsvæði í útjaðri í Miami undir starfsemi sína. Markmið fyrirtækisins er að ársframleiðslan verði komin í 220 þúsund tonn af laxi árið 2030.

Það þýðir að framleiðslan á þessum fyrrum tómataakri verður þrefalt meiri en er leyfileg hér miðað við áhættumat Hafrannsóknastofnunar. Að sjálfsögðu stendur villtum stofnum engin hætta af erfðablöndun við fisk sem er alinn í kerjum á landi auk þess sem frárennslið frá eldinu er allt hreinsað en ekki dembt beint í sjóinn einsog tíðkast í sjókvíaeldi, þeim sóðalega iðnaði.

Samkvæmt umfjöllun SalmonBusiness:

“Additional 80 acres will support move to expand production capacity to 220,000 tonnes a year annually by 2030.

In a press release today, Atlantic Sapphire – the land-based salmon farmer who is building a huge site in Miami, Florida – has entered into an agreement to purchase an additional 80 acres of land adjacent to the existing 80 acres already being developed for its US operation.”