okt 1, 2019 | Erfðablöndun
Enn eitt sleppislysið úr sjókvíaeldi hefur verið tilkynnt til norskra yfirvalda. Á þessu stigi er ekki vitað hversu margir eldislaxar sluppu úr kvínni, en í henni voru tveggja til þriggja kílóa fiskar. Í meðfylgjandi frétt kemur fram að það sem liðið er af þessu ári...
okt 1, 2019 | Atvinnu- og efnahagsmál
Stjórn Sambands íslenskra sveitarfélaga hefur tilnefnt sem aðal- og varafulltrúa í samráðsnefnd sjávarútvegsráðherra um fiskeldi Sigríði Ólöfu Kristjánsdóttur, framkvæmdastjóra Vestfjarðastofu og Karl Óttar Pétursson, bæjarstjóra í Fjarðabyggð. Eru þessi vinnubrögð...
sep 30, 2019 | Landeldi og tækniframfarir í laxeldi
Stórfréttir frá Kanada! Frjálslyndi flokkurinn, sem er flokkur forsætisráðherrans Justin Trudeau, hefur heitið því að binda enda á opið sjókvíaeldi við strendur landsins ekki seinna en árið 2025. Í staðinn er stefnt að eldi í lokuðum kvíum eða á landi. Rétt eins og...
sep 30, 2019 | Erfðablöndun
Sleppislys og þar með erfðablöndun villtra laxastofna er óhjákvæmileg afleiðing laxeldis í opnum sjókvíum. 47.726 eldislaxar sluppu úr sjókvíum við Skotland á síðasta ári, samkvæmt því sem eldisfyrirtækin gefa sjálf upp. Það er hins vegar vel þekkt, og kemur meðal...
sep 24, 2019 | Landeldi og tækniframfarir í laxeldi
Fjölskyldan að baki norska eldisrisanum Grieg Seafood hefur ákveðið að leggja fé í eigin nafni til 15 milljarða (120 milljón dollara) verkefnis í landeldi í Japan. Rétt eins og kjúklingur er nú ræktaður út um allan heim á því markaðssvæði þar sem á að selja hann,...