ágú 30, 2019 | Dýravelferð
Þetta myndskeið sýnir olíubrák sem umlykur sjókvíar við Skotland. Getgátur eru um að mengunin stafi frá dauðum eldislaxi sem er að rotna í botni netapoka sjókvíanna. Í þessum hroðalega iðnaði er gert ráð fyrir í rekstraráætlunum fyrirtækjanna að um og yfir 20 prósent...
ágú 29, 2019 | Sjálfbærni og neytendur
Það hefur lengi legið fyrir að eldislax er ekki sú hollustuvara sem villtur fiskur er og samkvæmt nýjustu fréttum frá Noregi heldur bilið áfram að breikka. Þannig er hlutfall Omega 3 fitusýra aðeind helmingur af því sem var í eldislaxi. Ástæðan er breyting á...
ágú 28, 2019 | Landeldi og tækniframfarir í laxeldi
Einsog við sögðum frá í gær hafa Danir ákveðið af umhverfisástæðum að stöðva leyfisveitingar fyrir sjókvíaeldi. Mengunin og hættan fyrir lífríkið þykir óásættanleg. Ef þessi iðnaður vill stækka þá þarf aukið eldi að fara fram á landi, segir umhverfisráðherra...
ágú 27, 2019 | Landeldi og tækniframfarir í laxeldi
Danir hafa stöðvað útgáfu leyfa fyrir sjókvíaeldi. Ástæðan er mengunin sem stafar frá þessum iðnaði. Skynsamleg ákvörðun. Samkvæmt frétt France 24: „Denmark said Monday it will stop development of its fish farming industry at sea, which has widely been...