okt 7, 2019 | Loftslagsbreytingar og vistkerfisvá
Héraðsfréttamiðillinn Feykir greindi frá því að hnúðlax hefði veiðst í Djúpadalsá í Blönduhlíð. Þetta er ekki fyrsta skiptið sem hnúðlax er dreginn á land úr íslenskri laxveiðiá. Sjálfsagt hefur aldrei áður veiðst jafn mikið af hnúðlaxi í íslenskum ám og nú í sumar....
okt 4, 2019 | Loftslagsbreytingar og vistkerfisvá
Þetta nístir inn að beini. Birnir i Kanada svelta þar sem ástand villtra laxastofna er svo slæmt. Loftslagsbreytingar og ýmis mannanna verk, þar á meðal laxeldi í opnum sjókvíum, eru að leika þessar fallegu skepnur grátt. Í frétt CNN kemur meðal annars fram:...
okt 4, 2019 | Atvinnu- og efnahagsmál
Arnarlax heldur á þessu ári upp á tíu ára afmæli sitt. Eitt það athyglisverðasta í sögu félagsins er að það hefur aldrei frá stofnun greitt tekjuskatt á Íslandi. Ekki í eitt einasta skipti. Ár eftir ár er félagið rekið með tapi. Í fyrra nam tapið 2,2 milljörðum króna,...
okt 2, 2019 | Dýravelferð
Þessi ótrúlega tala kemur fram í meðfylgjandi frétt af stórfelldum laxadauða í sjókvíum eldisrisans Mowi (hét áður Marine Harvest) við Nýfundnaland. Þar segir að starfsmenn hafi talið þennan fjölda á aðeins tveimur fiskum. Til að setja þetta í samhengi, þá þykir...