Stórt sleppislys í sjókvíaeldisstöð í Kanada

Stórt sleppislys í sjókvíaeldisstöð í Kanada

Sagan endalausa. Eldislaxar sleppa úr sjókvíum. Í þetta skiptið við strendur Kanada. Fyrir utan reglubundnar fréttir af þessum stóru sleppislysum er vitað að stöðugur smærri ,,leki“ eldisfiska er frá þessum iðnaði. Engin ástæða er til þess að halda að þessu sé...
„Þú borðar lygi“ – Grein Ingólfs Ásgeirssonar

„Þú borðar lygi“ – Grein Ingólfs Ásgeirssonar

Ingólfur Ásgeirsson, annar stofnanda IWF, fer í þessari grein yfir hversu víða í heiminum er barist fyrir vernd náttúru og lífríkis andspænis háskalegum áhrifin opins sjókvíaeldis. Hafa Danir meðal annars stöðvað útgáfu leyfa fyrir þennan mengandi iðnað. „Danir...