okt 16, 2019 | Vernd villtra laxastofna
Baráttan gegn opnu sjókvíaeldi tekur á sig ýmsar myndir! https://www.facebook.com/icelandicwildlifefund/photos/a.287660261701544/738180899982809/?type=3&theater...
okt 15, 2019 | Vernd villtra laxastofna
Ársskýrsla norska Vísindaráðsins fær verðskuldaða athygli í Fréttablaðinu í dag. Talsmaður sjókvíaeldisfyrirtækja, Einar K. Guðfinsson hafði ekki kynnt sér innihald skýrslunnar, en taldi sig engu að síður til þess bæran að gera lítið úr þeirri kolsvörtu mynd sem þar...
okt 12, 2019 | Dýravelferð
Þetta er hroðalegt. 2,6 milljón eldislaxa drápust í sjókvíum Mowi við Nýfundnaland. Til að setja þetta í samhengi er allur íslenski villti laxastofninn um 80 þúsund fiskar. Skv. frétt kanadíska miðilsins Globalnews: More than a month after a mass salmon die-off was...
okt 12, 2019 | Dýravelferð
Sjávarútvegsráðherra Nýfundnalands hefur fellt niður leyfi laxeldisrisans Mowi á því svæði þar sem félagið stendur nú í stórfelldu hreinsunarstarfi eftir að svo til allur lax drapst í sjókvíum þess. Félagið hafði gefið upp að 1,8 milljón laxa gæti hafa drepist en...
okt 11, 2019 | Vernd villtra laxastofna
Norska vísindaráðið birti í gær ársskýrslu sína um ástand villtra laxastofna í Noregi. Á undanförnum áratugum hefur villtum laxi sem skilar sér í norskar ár úr sjó fækkað um meira en helming. Ástæðurnar eru ýmis mannanna verk og breyttar aðstæður í hafi. Í skýrslunni...