sep 13, 2019 | Erfðablöndun
Sagan endalausa. Eldislaxar sleppa úr sjókvíum. Í þetta skiptið við strendur Kanada. Fyrir utan reglubundnar fréttir af þessum stóru sleppislysum er vitað að stöðugur smærri ,,leki“ eldisfiska er frá þessum iðnaði. Engin ástæða er til þess að halda að þessu sé...
sep 11, 2019 | Landeldi og tækniframfarir í laxeldi
Hér segir Bloomberg fréttaþjónustan frá landeldisstöðinni sem stendur til að reisa í eyðimörkinni í Saudi Arabíu. Áætluð ársframleiðsla er 5.000 tonn í fyrsta áfanga en gert er ráð fyrir að hægt verði að auka hana í 10.000 tonn. Á Íslandi eru auðvitað kjöraðstæður...
sep 9, 2019 | Vernd villtra laxastofna
Veftímarit bandaríska útivstarvöruframleiðandans Patagonia var að birta þessa grein um stöðu baráttunnar fyrir vernd villtra laxastofna hér á Íslandi. Í þessari grein ræðir blaðamaður The Clenest Line, vefrits Patagonia um umhverfismál, við Jón Kaldal frá IWF og...
sep 6, 2019 | Loftslagsbreytingar og vistkerfisvá
Norska laxeldisfyrirtækið Kvarøy Fiskeoppdrett hefur ákveðið að hætta að kaupa fóður sem inniheldur sojabaunir frá Brasilíu. Framkvæmdastjóri fyrirtækisins bendir á að eftirspurn eftir brasilískum sojabaunum er umfram það sem framleitt er með vottuðum hætti og því sé...