nóv 1, 2019 | Dýravelferð
Á sama tíma og fréttir berast frá norsku kauphöllinni um milljarða arðgreiðslur eldisrisans Mowi eru að koma upp á yfirborðið að eldisfiskur hefur verið að drepast í stórum stíl í sjókvíum félagsins víðar en við Nýfundnaland. Í meðfylgjandi frétt kemur fram að um 24...
okt 29, 2019 | Sjálfbærni og neytendur
Hugmyndin um að flytja eldislax til Kína frá Íslandi er ótrúleg tímaskekkja. Skoðum aðeins hvað felst í því ferli. Fóðrið sem fiskurinn er alinn á í sjókvíunum er flutt inn til landsins. Stór hluti af því eru sojabaunir sem koma frá Suður-Ameríku. Fiskurinn er alinn á...
okt 29, 2019 | Loftslagsbreytingar og vistkerfisvá
Vegna loftslagsbreytinga og súrnun sjávar verða lífsskilyrði villta laxins sífellt erfiðari. Sjókvíaeldi þrengir verulega að honum í umhverfi sem er laxinum fjandsamlegt. Það má ekki og á ekki að taka þessa auknu áhættu. Eldi í opnum sjókvíum er veruleg ógn við...
okt 28, 2019 | Vernd villtra laxastofna
Samstarfsverkefni Hafrannsóknastofnunnar og Imperial College in London um rannsóknir á hnignun villtra laxastofna í Norður Atlantshafi er farið að vekja athygli utan landsteinanna. Í þessari frétt kemur fram að fjöldi villtra laxa á þessu svæði er aðeins um fjórðungur...