okt 21, 2019 | Dýravelferð
Ef skoski sjókvíaeldisiðnaðurinn hættir ekki að skjóta seli og nota hátíðni hljóðmerki til að fæla þá frá sjókvíunum mun innflutningur á afurðum þeirra verða bannaður í Bandaríkjunum. Það er sama hvar litið er á þennan iðnað, alltaf skal hann böðlast á lífríkinu með...
okt 18, 2019 | Loftslagsbreytingar og vistkerfisvá
Rányrkjan sem fylgir fiskeldisiðnaðinum á heimsvísu er skelfileg og kem verst niður á þeim sem síst skyldi, fátækum í Afríku og Asíu. Í umfjöllun The Herald um skuggahliðar fiskeldisiðnaðarins segir meðal annars: „International investigators today allege that...
okt 16, 2019 | Vernd villtra laxastofna
Píratar stóðu fyrir fundi í Norræna húsinu í gær undir yfirskriftinni „Málþing um fiskeldi á Ísland“. Framsögumenn voru Einar K. Guðfinnsson, fyrir hönd Landssambands fiskeldisstöðva, Jón Þór Ólason, formaður Stangaveiðifélags Reykjavíkur fyrir hönd þeirra sem vilja...
okt 16, 2019 | Vernd villtra laxastofna
Baráttan gegn opnu sjókvíaeldi tekur á sig ýmsar myndir! https://www.facebook.com/icelandicwildlifefund/photos/a.287660261701544/738180899982809/?type=3&theater...
okt 15, 2019 | Vernd villtra laxastofna
Ársskýrsla norska Vísindaráðsins fær verðskuldaða athygli í Fréttablaðinu í dag. Talsmaður sjókvíaeldisfyrirtækja, Einar K. Guðfinsson hafði ekki kynnt sér innihald skýrslunnar, en taldi sig engu að síður til þess bæran að gera lítið úr þeirri kolsvörtu mynd sem þar...